Að ná fram því besta með mig

Fræðsla um einkenni og afleiðingar meðvirkni

Mynd
Markmið Tilgangur námskeiðsins er að fræðast um einkenni meðvirkni og afleiðingar.
Markhópur Námskeiðið er ætlað fólki á aldrinum 18 ára og eldri.
Innihald Á námskeiðinu færðu fræðslu um einkenni og afleiðingar meðvirkni með fyrirlestrum og dæmisögum.
Námsefni Námsefni byggist á fyrirlestrum og glærum frá kennara.
Kennsluaðferð Fræðsla, dæmisögur og á síðasta degi munum við mynda hring og út frá því tjá okkur út frá efninu.
Ávinningur Að námskeiði loknu eiga þátttakendur að hafa öðlast betri skilning á hugtakinu meðvirkni, og hafa skýrari sýn á hvernig þeir vilja haga lífi sínu.
Tímasetning

Sjá nánar í yfirliti námskeiða.

Kennari Sigríður Jónsdóttir fíkniráðgjafi og ADHD markþjálfi