Markmið |
Hlutverk Í Fókus markþjálfun er að fræða, efla,
hvetja, styðja og styrkja hvern þann sem glímir við erfiðleika
með fókusinn sinn í lífinu hvort sem sé í einkalífi eða starfi.
|
Markhópur |
Ef þú ert tilbúin og vilt ná árangri með líf þitt þá er þetta námskeið fyrir þig.
|
Innihald |
Á námskeiðinu verður farið yfir ástæður frestunar, einkenni og afleiðingar.
Einnig munu þáttakendur fá aðstoð til að draga upp mynd af
draumalífi sínu, og fá verkfæri til að framkvæma.
|
Ávinningur |
Framkvæmd fylgir gleði og gæfa.
|
Tímasetning |
Sjá nánar í yfirliti námskeiða. |
Kennari |
Sigríður Jónsdóttir Í Fókus markþjálfi og ráðgjafi
|