Þetta er seinni áfanginn í þessum Office forritum, aðallega fyrir nemendur á 3ju önn.
Þessi verkefni eru fyrir "desktop" útgáfurnar af Word og Excel. Það er hugsanlegt að það komi aðrar útgáfur sem henta betur fyrir Online forritin á Onedrive
Verkefnaskil: Senda bæði skjalið sjálft og PDF útprentun á því í tölvupósti til kennara