Námskeið Hringsjár á haustönn 2021
Staðsetning: Í aðalbyggingu Hringsjár að Hátúni 10d (innst í götunni, ekið framhjá öllum stóru blokkunum). Bókanir í símum 510-9380 og 787-7660.
Verð námskeiða: Námskeiðsgjaldið er kr. 20.000 sem greiðist í upphafi námskeiðs.
Námskeiðin eru ætluð aldurshópnum 18 - 70. Nánar um námskeiðin neðst á síðunni.
|
|